Eva Margrét Ævarsdóttir lögmaður, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni á LEX fjallar í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins um nokkra þætti sjálfbærni, m.a. um umgjörðina um sjálfbærnivinnu og samræmingu staðla á því sviði, græna sáttmála ESB og fyrirhugaðar lagabreytingar í tengslum við hann sem munu verða innleiddar hér á landi, hættuna á grænþvotti og aukna áherslu eftirlitsaðila… Read more »
Month: júní 2022
Hætta á grænþvotti víða í fjárfestingarkeðjunni
Eva Margrét Ævarsdóttir sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. Environmental, social, governance) á LEX skrifaði grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um ábyrgar fjárfestingar og áhættur sem fylgja slíkum fjárfestingum, ekki síst hættuna á grænþvotti. Áhugi fjárfesta á því að beina fjármagni sínu í farveg sem byggir á sjálfbærniþáttum hefur vaxið gríðarlega á síðustu… Read more »
Recent Comments