UTmessan 2022 verður haldin á Grand hótel miðvikudaginn 25. maí næstkomandi. Lára Herborg Ólafsdóttir lögmaður og eigandi á LEX mun kl. 13.30 þann dag flytja fyrirlesturinn „Hvernig temjum við dreka? Fyrirhugað regluverk Evrópusambandsins um gervigreind“ Flestir kannast við vélmennið HAL 9000 úr mynd Stanley Kubrick, 2001: A Space Odyssey, sem eftirminnilega neitaði að framfylgja mannlegri… Read more »
Month: maí 2022
Notkun á vefkökum
Morgunblaðið birti í dag grein eftir Láru Herborgu Ólafsdóttur, lögmann og eiganda á LEX þar sem hún fjallar um lagaumgjörðina í kring um vefkökur á vefsvæðum, þá sér í lagi með tilliti til persónuverndar. Nýverið komust austurrísk og frönsk persónuverndaryfirvöld að þeirri niðurstöðu að notkun á Google analytics bryti í bága við persónuverndarreglugerðina.
LEX á Nýsköpunarvikunni
Í gær var nýsköpunarvikan, Iceland Innovation week, sett í Grósku. Nýsköpunarvikan er hátíð þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. Í gær gafst kostur á að hlýða á frásagnir af starfsemi ýmissa nýsköpunarfyrirtækja og ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar kynnti hið nýja ráðuneyti sitt. LEX styður heilshugar við nýsköpun og var með pop-up… Read more »
Recent Comments