Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um það vandasama viðfangsefni útgefenda skráðra fjármálagerninga að meta hvenær upplýsingar eru „nægjanlega tilgreindar“ til þess að teljast til innherjaupplýsinga. Í greininni er meðal annars varpað ljósi á nýlegan dóm Hæstaréttar Noregs um álitaefnið og hann borinn saman við dómaframkvæmd… Read more »
Month: apríl 2022
LEX enn á ný metið í hæsta gæðaflokki hjá Legal 500
Matsfyrirtækið Legal 500 hefur birt nýjasta mat sitt á íslenska lögfræðimarkaðnum. LEX lögmannsstofa, ein af þeim íslensku lögmannstofum sem bjóða upp á fulla þjónustu, hefur enn og aftur verið flokkuð í hæsta gæðaflokki (Tier 1) í öllum þeim flokkum sem metnir eru hjá Legal 500. Þeir flokkar sem Legal500 metur eru: Banking, finance and capital… Read more »
Recent Comments