
Kristinn Ingi Jónsson, lögfræðingur og fulltrúi á LEX, skrifaði nýverið grein í Innherja, viðskiptamiðil Vísis, um það vandasama viðfangsefni útgefenda skráðra fjármálagerninga að meta hvenær upplýsingar eru „nægjanlega tilgreindar“ til þess að teljast til innherjaupplýsinga. Í greininni er meðal annars varpað ljósi á nýlegan dóm Hæstaréttar Noregs um álitaefnið og hann borinn saman við dómaframkvæmd… Read more »
Recent Comments