Sérblaðið Sjálfbær rekstur fylgdi með Fréttablaðinu í dag. Í blaðinu er rætt við Evu Margréti Ævarsdóttur lögmann, sem leiðir þjónustu LEX á sviði sjálfbærni og UFS-ráðgjafar. Hún talar um áhrifin af innrás Rússa í Úkraínu og hvernig margar af afleiðingum átakanna í Úkraínu geti flokkast sem sjálfbærniáhætta sem muni líklega hafa áhrif á sjálfbærnivinnu fyrirtækja… Read more »
María Kristjánsdóttir hefur undirritað samning við LEX um að gerast meðeigandi LEX að G.H. Sigurgeirsson ehf. LEX keypti G.H. Sigurgeirsson árið 2018 og frá þeim tíma hefur María spilað lykilhlutverk í rekstri félagsins sem hefur gengið mjög vel. Frá upphafi árs 2021 hefur María verið framkvæmdastjóri félagsins. G.H. Sigurgeirsson er dótturfélag LEX, sem veitir alhliða… Read more »
Á aðalfundi LEX sem haldin var þann 18. mars s.l. var kosin ný stjórn LEX. Guðmundur Ingvi Sigurðsson sem setið hefur í stjórn LEX frá árinu 2014 og þar af sem formaður frá árinu 2019 ákvað að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og í hans stað var kosin Óskar Sigurðsson. Nýja stjórn… Read more »
Þann 18. mars sl. vísaði Héraðsdómur Reykjavíkur frá málum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) gegn Sante ehf., Santewines SAS og Arnari Sigurðssyni. Gerði ÁTVR þær dómkröfur að hinum stefndu yrði gert að láta af þátttöku í smásölu áfengis í vefverslun og að viðurkennd yrði bótaskylda stefndu vegna tjóns sem stefndi hefði beðið vegna þáttöku þeirra… Read more »
Chambers and Partners hefur metið leiðandi lögmannsstofur í flestum löndum í yfir 20 ár. Út er komið mat þeirra fyrir árið 2022, bæði fyrir Evrópu og á alþjóðavísu og er LEX metið sem leiðandi fyrirtæki eða „Leading Firm“ á Íslandi. Mat Chambers and Partners lýtur að flokkunum Corporate/Commercial og Dispute Resolution bæði fyrir Evrópu og… Read more »
Þær Erla S. Árnadóttir eigandi á LEX og María Kristjánsdóttir, fulltrúi, sem einnig er framkvæmdarstjóri GH Sigurgeirsson IP – dótturfyrirtækis LEX, eru lofaðar fyrir störf sín á sviði á sviði vörumerkjaréttar í 2022 útgáfunni af World Trademark Review (WTR 1000). LEX er þar talið eitt af þeim bestu þegar kemur að alhliða þjónustu í vörumerkjarétti…. Read more »
Recent Comments