Viðskiptablaðið birti í gær grein eftir Maríu Kristjánsdóttir, lögmann og fulltrúa á LEX þar sem hún útskýrir skráningarskilyrði vörumerkja og mikilvægi þess að huga að því frá upphafi að skapa sterkt vörumerki út frá vörumerkjarétti til þess að það njóti þeirrar lagalegu verndar sem felst í vörumerkjavernd.
Month: febrúar 2022
Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja
Lagabreytingar eru framundan sem munu hafa áhrif á ýmsa þætti í rekstri og samkeppnishæfni fyrirtækja. Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX tók þátt í panelumræðu á Janúarráðstefnu Festu 2022 um hvað það muni þýða fyrir atvinnulífið. Samantekt á hennar innleggi í panelumræðuna birtist í Viðskiptablaðinu nýverið. – Mynd af Panel… Read more »
Recent Comments