Fimmtudaginn 3. febrúar næstkomandi mun María Kristjánsdóttir lögmaður á LEX, taka þátt í leiðtogafundi um verðmæti vörumerkja. Fundurinn er haldinn sameiginlega af brandr og Hugverkastofunni. Fundurinn er öllum opinn og hægt er að nálgast upptöku eftir á. Skráðu þig hér til þess að horfa í beinni eða nálgast upptöku, svo þú getir horft þegar þér… Read more »
Month: janúar 2022
Á réttum forsendum – ráðstefna Festu 2022
Festa – Miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni stendur fyrir ráðstefnunni „Á réttum forsendum“ þann 27. janúar nk. Ráðstefnan er rafræn og opin öllum. Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX er einn panel þátttakenda um fyrirhugaðar breytingar á lögum og upplýsingagjöf í sjálfbærni. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna
Recent Comments