Þann 12. nóvember sl. var kveðinn upp í Landsrétti dómur í máli sem flutt var af Erlu S. Árnadóttur, lögmanni og eiganda á LEX. Erfingjar Jóns Kristinssonar, myndlistarmanns, Jónda, höfðuðu málið á árinu 2015 á hendur aðstandendum Gunnars Bachmann, en hann rak á sínum tíma flettiauglýsingagrindina Rafskinnu, sem á árunum 1935 – 1957 var staðsett… Read more »
Month: nóvember 2021
Gagnagíslataka og ábyrgð stjórnenda
Lára Herborg Ólafsdóttir eigandi og lögmaður á LEX fjallar um gagnagíslatöku og ábyrgð stjórnenda í grein í Viðskiptamogganum þann 3. nóvember sl. Í núverandi viðskiptaumhverfi, þar sem öryggisógnum fer fjölgandi, verður að telja eðlilegt að stjórnendur fyrirtækja geri markvissar ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra upplýsinga sem félagið hefur undir höndum. Hafi engar slíkar ráðstafanir… Read more »
Sjálfbærniupplýsingagjöf og strandaðar eignir
Eva Margét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein, sem birtist á Vísi.is, um aukna eftirspurn fjárfesta og lánveitenda eftir betri sjálfbærniupplýsingum um áherslur og áhrif fyrirtækja í starfsemi þeirra. Í greininni tekur hún saman helstu áherslur í nýjum reglum Evrópusambandsins sem væntanlegar eru og er… Read more »
Mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni.
Í nýjasta þætti Talk Innovation – hlaðvarpi evrópsku einkaleyfastofunnar (European Patent Office) sem ber heitið „Rock CO2, roll back climate change“ ræðir María Kristjánsdóttir, lögmaður á LEX við Berg Sigfússon sem er yfir CO2 föngun og niðurdælingu hjá Carbfix um kolefnisföngun og mikilvægi hugverkaréttinda fyrir grænar tæknilausnir og sjálfbærni. Þátturinn er unnin í samvinnu við… Read more »
Recent Comments