Birgir Már Björnsson, eigandi og lögmaður á LEX fjallar um lög nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn og nýlegan dóm Landsréttar þar sem ábyrgð ábyrgðarmanns var í fyrsta sinn felld niður að öllu leyti vegna vanrækslu lánveitanda á tilkynningarskyldu gagnvart ábyrgðarmanni í grein sem birt var Viðskiptamogganum í dag.
LEX lögmannsstofa er á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021.
Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem náðu að uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2021.
Íslenska sprotafyrirtækið Treble Technologies hefur lokið rúmlega 200 milljóna króna fjármögnun. LEX, með þau Birgi Má Björnsson og Fanneyju Frímannsdóttur í fararbroddi veitti félaginu lögfræðiráðgjöf við fjármögnunina. Treble Technologies sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar og hefur starfar frá síðari hluta ársins 2020. Fyrirtækið býður upp á hugbúnaðarlausn fyrir byggingageirann sem gerir hönnuðum og… Read more »
Recent Comments