Month: október 2021

Niðurfelling ábyrgðar

Birgir Már Björnsson, eigandi og lögmaður á LEX fjallar um lög nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn og nýlegan dóm Landsréttar þar sem ábyrgð ábyrgðarmanns var í fyrsta sinn felld niður að öllu leyti vegna vanrækslu lánveitanda á tilkynningarskyldu gagnvart ábyrgðarmanni í grein sem birt var Viðskiptamogganum í dag.  

LEX er til fyrirmyndar 2021!

LEX lögmannsstofa er á meðal 2,2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021.

LEX er framúrskarandi fyrirtæki!

Við á LEX erum stolt af því að hafa verið á meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem náðu að uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2021.

LEX veitir Treble Technologies ráðgjöf við fjármögnun

Íslenska sprotafyrirtækið Treble Technologies hefur lokið rúmlega 200 milljóna króna fjármögnun. LEX, með þau Birgi Má Björnsson og Fanneyju Frímannsdóttur í fararbroddi veitti félaginu lögfræðiráðgjöf við fjármögnunina. Treble Technologies sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar og hefur starfar frá síðari hluta ársins 2020. Fyrirtækið býður upp á hugbúnaðarlausn fyrir byggingageirann sem gerir hönnuðum og… Read more »