G.H. Sigurgeirsson Intellectual Property., dótturfyrirtæki LEX hefur lagt inn fyrstu umsóknina um skráningu litamerkis til Hugverkastofu fyrir hönd fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax hf. Töluverðar breytingar urðu á íslenskum vörumerkjalögum þann 1. september 2020 og opnaðist þá meðal annars fyrir þann möguleika að skrá litamerki í vörumerkjaskrá. Liturinn sem Arnarlax óskar eftir að fá skráðan sem vörumerki er… Read more »
Month: september 2021
Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?
Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hún fjallar um hvernig áherslur í fjármögnun gætu breyst hratt á allra næstu misserum. Áhrif loftslagsbreytinga í heiminum séu orðin áþreifanleg og að það hafi náð athygli fjárfesta og fjármagnseigenda í… Read more »
Hugbúnaðarkaup hins opinbera
Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept. sl. um hugbúnaðarkaup hins opinbera og nokkur atriði sem mikilvægt er að opinberir aðilar þekki og tileinki sér, m.a. út frá lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup. Til hliðsjónar má geta að nýverið voru birtar leiðbeiningar til opinberra aðila um… Read more »
Veiðimaðurinn og bráðin
Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í seinustu viku þar sem hann fjallar um þróun minnihlutaverndar í löggjöf og dómaframkvæmd og nýlega lagasetningu um minnihlutavernd við ákvarðanatöku í veiðifélögum.
Orlof samkvæmt lögmannsráði
Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í sumar þar sem hann bendir á kosti þess að fresta ekki um of nýtingu uppsafnaðs orlofs vegna lagalegrar stöðu orlofskrafna við gjaldþrotaskipti.
Recent Comments