Month: september 2021

Fyrsta umsóknin um skráningu litamerkis

G.H. Sigurgeirsson Intellectual Property., dótturfyrirtæki LEX hefur lagt inn fyrstu umsóknina um skráningu litamerkis til Hugverkastofu fyrir hönd fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax hf. Töluverðar breytingar urðu á íslenskum vörumerkjalögum þann 1. september 2020 og opnaðist þá meðal annars fyrir þann möguleika að skrá litamerki í vörumerkjaskrá. Liturinn sem Arnarlax óskar eftir að fá skráðan sem vörumerki er… Read more »

Hvað telst græn starfsemi og hvernig á að fjármagna hana?

Foss

Eva Margrét Ævarsdóttir, sem leiðir ráðgjöf í sjálfbærni (ESG – e. environment, social, governance) á LEX, skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hún fjallar um hvernig áherslur í fjármögnun gætu breyst hratt á allra næstu misserum. Áhrif loftslagsbreytinga í heiminum séu orðin áþreifanleg og að það hafi náð athygli fjárfesta og fjármagnseigenda í… Read more »

Hugbúnaðarkaup hins opinbera

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði nokkur orð í ViðskiptaMoggann 1. sept. sl. um hugbúnaðarkaup hins opinbera og nokkur atriði sem mikilvægt er að opinberir aðilar þekki og tileinki sér, m.a. út frá lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup. Til hliðsjónar má geta að nýverið voru birtar leiðbeiningar til opinberra aðila um… Read more »

Veiðimaðurinn og bráðin

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í seinustu viku þar sem hann fjallar um þróun minnihlutaverndar í löggjöf og dómaframkvæmd og nýlega lagasetningu um minnihlutavernd við ákvarðanatöku í veiðifélögum.

Orlof samkvæmt lögmannsráði

Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í sumar þar sem hann bendir á kosti þess að fresta ekki um of nýtingu uppsafnaðs orlofs vegna lagalegrar stöðu orlofskrafna við gjaldþrotaskipti.