Month: júlí 2021

Leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB)

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í ViðskiptaMoggann fyrr í vikunni um nýbirtar leiðbeiningar frá evrópska persónuverndarráðinu (EDPB) um viðbótarráðstafanir sem nauðsynlegt getur verið að grípa til, þegar persónuuppplýsingum er miðlað utan EES-svæðisins, s.s. fyrir tilstilli skýjalausna.