Í morgun hófust viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hf. í Kauphöll Íslands. Í aðdraganda skráningar fór fram hlutafjárútboð og var töluverð umfram eftirspurn eftir hlutum í félaginu í útboðinu. LEX lögmannsstofa, með þá Eyvind Sólnes og Stefán Orra Ólafsson í fararbroddi sá um lögfræðiráðgjöf til Síldarvinnslunnar í aðdraganda skráningar og við hlutafjárútboðið.
Month: maí 2021
Gervigreind og lögfræði
LEX lögmannsstofa tekur þátt í nýsköpunarvikunni 2021. Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX lögmannsstofu, og Thelma Christel Kristjánsdóttir, lögmaður og fulltrúi á LEX lögmannstofu, munu mánudaginn 31. maí næstkomandi kl. 14.00 – 15:30 halda kynningu um tengsl lögfræði og gervigreindar. Í kynningunni munu þær fara yfir áhrif gervigreindar á lögfræðistéttina, mögulega notkun gervigreindar… Read more »
Regluverk um gervigreind
Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX fjallaði í Viðskiptamogganum í liðinni viku um drög að reglugerð um noktun á gervigreind innan Evrópusambandsins, en framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti drögin fyrir skemmstu. Markmið regluverksins er m.a. að hafa áhrif á þær aðferðir sem notast er við þegar fyrirtæki þróa, markaðssetja og nota stafræna tækni í hinum… Read more »
Recent Comments