Month: mars 2021

LEX veitir ráðgjöf til LLCP við kaup á Creditinfo Group

Gengið hefur verið frá kaupum alþjóðlega framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á Creditinfo Group. Creditinfo var stofnað á Íslandi 1997 og starfa rúmlega fjögur hundruð manns hjá fyrirtækinu á yfir þrjátíu starfsstöðvum víða um heim, en samstæðan sérhæfir sig í miðlun fjárhags- og viðskiptaupplýsinga til ákvarðanatöku. Fanney Frímannsdóttir lögmaður á LEX var ráðgjafi LLCP… Read more »