
María Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri GH Sigurgeirsson Intellectual Property, sem er sjálfstætt dótturfélag LEX á sviði vörumerkja- og einkaleyfaréttar. María lauk ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2007 og LL.M. gráðu í alþjóðaviðskiptalögfræði frá Fordham háskóla í New York 2008. María er lögmaður með leyfi til reksturs mála fyrir héraðsdómi og… Read more »
Recent Comments