Rafrænir hluthafafundir, að hluta til eða í heild, geta verið ákjósanlegur kostur. Kristín Edwald, lögmaður og eigandi á LEX fjallar m.a. um heimild til rafrænna hluthafafunda skv. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, rafræna framkvæmd og aukna almenna þekkingu á fjarfundarbúnaði í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins og Frjálsrar Verslunar.
Month: desember 2020
Vernd uppljóstrara
Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í ViðskiptaMoggann þann 23. desember sl. sem fjallar um vernd uppljóstrara en ný lög nr. 40/2020 taka gildi nú um áramót sem ætlað er að vernda alla starfsmenn, opinbera og aðra, sem greina frá upplýsingum eða miðla gögnum í góðri trú um brot á lögum… Read more »
Fæ ég skylduarfinn?
Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX fjallar um erfðamál í Viðskiptamogganum í dag. Í nýlegum dómum Hæstaréttar í málum nr. 7/2020 og 8/2020 reyndi á samspil heimilsfestisreglu íslensks erfðaréttar og bandarískra reglna um tiltekið form sameignarréttinda, svokallað joint tenancy with a right of survivorship (JTWROS). Niðurstaða Hæstaréttar var sú að víkja frá heimilisfestisreglunni… Read more »
Markaðsþreifingar á íslenskum fjármálamarkaði – breytt framkvæmd við innleiðingu MAR
Stefán Orri Ólafsson, lögmaður og eigandi á LEX skrifaði grein í Markaðinn, fylgirit Fréttablaðsins í dag þar sem hann fjallar um frumvarp til nýrra laga um markaðssvik sem ætlað er að leysa af hólmi núgildandi ákvæði laga um verðbréfaviðskipti um meðferð innherjaupplýsinga, viðskipti innherja og markaðsmisnotkun. Með fyrirhuguðum lögum verður innleidd reglugerð Evrópusambandsins og ráðsins… Read more »
Vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi
Hulda Árnadóttir, eigandi og María Kristjánsdóttir, fulltrúi rituðu kaflann um vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi í ritið Pharmaceutical Trademarks 2021. Pharmaceutical Trademarks 2021 er gefið út af Law Business research á lexology.com
Recent Comments