
Rafrænir hluthafafundir, að hluta til eða í heild, geta verið ákjósanlegur kostur. Kristín Edwald, lögmaður og eigandi á LEX fjallar m.a. um heimild til rafrænna hluthafafunda skv. lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, rafræna framkvæmd og aukna almenna þekkingu á fjarfundarbúnaði í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins og Frjálsrar Verslunar.
Recent Comments