Birgir Már Björnsson, lögmaður og eigandi á LEX lögmannsstofu ritaði grein í Viðskiptamoggann í gær þar sem hann fjallar um hlutverk stjórnar samkvæmt félagarétti og bendir á að meðal þeirra ákvarðana sem stjórnendur félaga bera ábyrgð á er mat á því hvort rekstri félags sé orðið þannig háttað að ekki séu lengur uppfyllt skilyrði til… Read more »
Month: október 2020
LEX er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020
LEX lögmannsstofa er á meðal 3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020.
Vangaveltur um gagnsemi nýrrar stjórnarskrár
Umræðan um nýja stjórnarskrá hefur verið hávær. Eydís Ýr Jónsdóttir, lögfræðingur á LEX lögmannsstofu, skrifaði grein á Vísi þar sem hún fer yfir grundvallarhugtök um stjórnarskrá (hlutverk stjórnarskrárinnar), hvað er stjórnarskrá? Hvaða hlutverki er henni ætlað að gegna? Hvaða málefni eiga heima í stjórnarskránni og hvað er betra að útfæra með almennri löggjöf?
LEX er framúrskarandi!
LEX er meðal þeirra 2% íslensku fyrirtækja sem náðu þeim glæsilega árangri að uppfylla ströng skilyrði greiningar CreditInfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2020. Við erum stolt af þessari viðurkenningu sem er vitnisburður um framúrskarandi rekstur lögmannsstofunnar.
LEX metin sem lögmannsstofa í hæsta gæðaflokki af IFLR1000
Fyrirtækið IFLR1000 metur lögmenn og lögmannsstofur á alþjóðavísu. Nýverið gáfu þeir út þrítugustu útgáfu matsins og þar er LEX metið í hæsta gæðaflokki (Tier 1), bæði í flokknum „Fjármálaréttur og fyrirtækjalögfræði“ (Financial and corporate) og „Verkefnaþróun“ (Project development). Þeir Ólafur Haraldsson, Stefán Orri Ólafsson og Guðmundur Ingvi Sigurðsson fá viðurkenninguna „Mikils metinn“ (Highly regarded) í… Read more »
Opnað fyrir óhefðbundin vörumerki
Hulda Árnadóttir og María Kristjánsdóttir lögmenn á LEX og stjórnendur GH Sigurgeirsson Intellectual Property (GHIP) – dótturfyrirtækis LEX eru í viðtali í Markaðnum – fylgiriti Fréttablaðsins í dag. Í viðtalinu ræða þeir m.a. um nýorðnar breytingar á vörumerkjalögum á Íslandi, en ein helsta breytingin er sú að opnað er fyrir skráningu á svokölluðum óhefðubundnum vörumerkjum…. Read more »
Nauðsynlegar aðgerðir í kjölfar Schrems II
Þann 16. júlí sl. féll stefnumarkandi dómur Evrópudómstólsins í máli nr. C-311/18 (Schrems II) sem varðaði lögmæti miðlunar Facebook á persónuupplýsingum frá netþjónum á Írlandi og til Bandaríkjanna. Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX fjallar um dóminn og afleiðingar hans í grein í Viðskiptablaðinu. Þar fer hún einnig yfir hvaða aðgerða fyrirtæki þurfa að grípa… Read more »
Nauðasamningar við gjaldþrotaskipti
Birgir Már Björnsson, eigandi á LEX skrifaði grein í Viðskiptamoggann í dag þar sem hann fjallar um nauðasamninga við gjaldþrotaskipti. Þrátt fyrir að við gjaldþrotaskipti glati eigendur félags yfirráðum og réttindum yfir því eiga þeir hins vegar enn möguleika á að endurheimta fyrirtæki sín úr gjaldþrotameðferð. Í XXI. kafla gjaldþrotaskiptalaga er mælt fyrir um það… Read more »
Recent Comments