
Þann 1. september 2020 tóku gildi lög nr. 71/2020, um breytingu á lögum um vörumerki nr. 45/1997. Með lögunum eru innleidd í íslenskan rétt ákvæði vörumerkjatilskipunar Evrópusambandsins 2015/2436. Lögin innihalda ýmis nýmæli, bæði til samræmingar á nálgun aðildarríkja Evrópusambandsins og EES/EFTA-ríkjanna varðandi skráningu, notkun og verndartíma vörumerkja en einnig ítarlegri ákvæði en áður um tengd… Read more »
Recent Comments