Month: september 2020

Breytingar á vörumerkjalögum

Þann 1. september 2020 tóku gildi lög nr. 71/2020, um breytingu á lögum um vörumerki nr. 45/1997. Með lögunum eru innleidd í íslenskan rétt ákvæði vörumerkjatilskipunar Evrópusambandsins 2015/2436. Lögin innihalda ýmis nýmæli, bæði til samræmingar á nálgun aðildarríkja Evrópusambandsins og EES/EFTA-ríkjanna varðandi skráningu, notkun og verndartíma vörumerkja en einnig ítarlegri ákvæði en áður um tengd… Read more »

Togstreita fjártækni og persónuverndar

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins þar sem hún fjallar um fyrirhugað frumvarp til nýrra laga um greiðsluþjónustu sem leggja á fyrir Alþingi í janúar 2021 og er ætlað að samræma reglur um greiðsluþjónustu þeim sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu, með innleiðingu tilskipunar ESB nr. 2015/2355 (PSD2). Markmið frumvarpsins er… Read more »

Tilskipun um rekstraraðila sérhæfðra sjóða (AIFMD) innleidd á Íslandi

Tilskipun ESB um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, svokölluð AIFMD tilskipun, hefur loks verið innleidd á Íslandi með setningu laga nr. 45/2020 sem tóku gildi í vor. Þrátt fyrir að Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hafi í framkvæmd fylgt ákvæðum tilskipunarinnar er þetta þarft og ánægjulegt skref þar sem heildarlöggjöf um rekstraraðila og sérhæfða sjóði er nú loks til… Read more »

Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða

Í gær, 1. september, tóku gildi lög nr. 78/2019 um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, sem taka m.a. til stafrænna þjónustuveitenda. Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins þar sem hún fjallar um nýju lögin og áhrif þeirra á íslenskt samfélag.