
Í gær var gengið frá kaupum fjártæknifyrirtækisins Rapyd á öllu hlutafé í íslensku greiðslustofnuninni KORTA hf. Stefán Orri Ólafsson og Fanney Frímannsdóttir, lögmenn á LEX, voru ráðgjafar Rapyd við kaupin. Sjá einnig: Tilkynning Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands Frétt Viðskiptablaðsins
Recent Comments