Month: júní 2020

Veiki hlekkur bálkakeðjunnar

Lára Herborg Ólafsdóttir, eigandi á LEX skrifaði grein í Morgunblaðið í dag um bálkakeðjutækni og persónuvernd. Persónuverndarreglugerðin sem innleidd var í íslenskan rétt með lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, var meðal annars lögfest til þess að bregðast við framförum í tækni og var sett sett með það í huga að vera „tæknilega… Read more »

LEX veitir fjárfestahópi ráðgjöf við kaup Norðanfisks af Brim

Foss

Þann 29. maí sl. var skrifað undir kaupsamning þar sem útgerðarfélagið Brim hf. seldi hópi fjárfesta á Akranesi allt hlutafé í Norðanfiski ehf. Norðanfiskur sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi til veitingahúsa á innanlandsmarkaði ásamt sölu neytendapakkninga í verslunum um allt land. Framkvæmdastjóri Norðanfisks verður áfram Sigurjón Gísli Jónsson og formaður stjórnar… Read more »