Arnar Þór Stefánsson, eigandi á LEX, skrifaði grein í viðskiptablað Morgunblaðsins í dag þar sem hann gerir úthlutun mála til dómara að umfjöllunarefni. Hafa verði ákveðinn skilning á því að sjónarmið um skilvirkni í dómsýslu geri það að verkum að rétt geti verið að tiltekinn dómari eða dómarar dæmi mál á ákveðnum réttarsviðum, t.d. vegna… Read more »
Month: maí 2020
Réttarstaða innherja skýrð
Samkvæmt 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. núgildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 („vvl.“) er innherja óheimilt að afla eða ráðstafa fjármálagerningum með beinum eða óbeinum hætti, fyrir eigin reikning eða annarra, búi hann yfir innherjaupplýsingum. Orðalag ákvæðisins gerir engan áskilnað um að innherji hafi nýtt sér viðkomandi innherjaupplýsingar til að gerast sekur um innherjasvik… Read more »
Endurupptökudómstóll tekur til starfa 1. desember 2020.
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um stofnun Endurupptökudóms. Mun hann taka til starfa þann 1. desember 2020. Hlutverk hins nýja dómstóls er að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem lokið hefur með dómi héraðsdóms, Landsréttar eða Hæstaréttar. Endurupptökudómur leysir endurupptökunefnd af hólmi en í febrúar 2016 kvað Hæstiréttur upp dóm þess efnis… Read more »
Recent Comments