
Kristín Edwald, eigandi á LEX skrifar grein í vefútgáfu Viðskiptablaðsins í dag þar sem hún fjallar um ríkisábyrgð á hluta svokallaðra brúarlána fjármálafyrirtækja til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjutapi vegna efnahagsáhrifa heimsfaraldursins sem nú geisar og víðtæka skilgreiningu dómstóla á refsiverðri háttsemi banka eftir fjármálahrunið 2008.
Recent Comments