
María Kristjánsdóttir fulltrúi skrifaði grein í Fréttablaðið þar hún fór yfir spurningar sem vaknað hafa í tengslum við vörumerkið Sussex Royal eftir að hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, tilkynntu að þau hygðust draga sig í hlé frá hefðbundum störfum konungsfjölskyldunnar.
Recent Comments