
Erla S. Árnadóttir, eigandi, og fulltrúarnir María Kristjánsdóttir og Lena Markusdóttir birtu nú í nóvember leiðbeinandi yfirlit um samspil íslenskrar persónuverndarlöggjafar og heilbrigðis- og lyfjalöggjafar í OneTrust DataGuidance gagnagrunninum. Yfirlitið má nálgast hér.
Recent Comments