Month: október 2019

LEX veitir Iceland Seafood International ráðgjöf við almennt útboð og skráningu á aðalmarkað Nasdaq á Íslandi.

Iceland Seafood International hf. („Iceland Seafood“), viðskiptavinur LEX, tilkynnti í dag að viðskipti myndu hefjast með hlutabréf félagsins á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi. Iceland Seafood var áður skráð á First North markað Nasdaq á Íslandi og er 48. félagið sem er skráð á Norðurlandamarkaði Nasdaq árið 2019. Samhliða skráningunni átti sér stað almennt útboð hlutabréfa… Read more »

Vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi

Hulda Árnadóttir, eigandi og María Kristjánsdóttir, fulltrúi, birtu nýlega þessa grein um vörumerki í lyfjaiðnaði á Íslandi í Pharmaceutical Trademarks: A global Guide 2010/2021 Greinin birtist upphaflega í Pharmaceutical Trademarks: A Global Guide 2020/2021,  viðbæti við World Trademark Review, útgefið af Law Business Research – IP Division. Til að skoða heildarútgáfu ritsins vinsamlegast farið á… Read more »