Month: september 2019

Útgáfa nýrra starfs- og rekstrarleyfa fyrir sjókvíaeldi Fjarðalax og Arctic Sea Farm í Patreks- og Tálknafirði

Með úrskurðum Héraðsdóms Reykjavíkur 10. september síðastliðinn var kröfum um ógildingu rekstrarleyfa Fjarðalax og Arctic Sea Farm vísað frá dómi. Til viðbótar því að vísa málinu frá hafnaði dómarinn einnig efnislega öllum röksemdum stefnenda í málinu. Af hálfu LEX önnuðust eigendurnir  Guðjón Ármannsson, Kristín Edwald og Víðir Smári Petersen lögfræðilega ráðgjöf fyrir Fjarðalax og Arctic… Read more »