
Sjávarsýn, eignarhaldsfélag, sem m.a. á stóran eignarhlut í félögunum Ísmar, Gasfélaginu, Tandri, S4S, Iceland Seafood, Cargow og Íslenskri orkumiðlun vann nýverið sigur í dómsmáli gegn íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið má rekja til þess að Sjávarsýn sameinaðist dótturfélagi sínu Imagine Investment og var ágreiningur við skattyfirvöld um skattalega meðferð samrunans. Bæði Ríkisskattstjóri og Yfirskattanefnd… Read more »
Recent Comments