Month: nóvember 2018

Neyðarkallinn

Neyðarkallinn 2018

LEX er þakklátt fyrir óeigingjörn og fórnfús störf björgunarsveita landsins og leggur sitt af mörkum til að styðja við starfsemi þeirra. Á myndinni sést Óskar Sigurðsson lögmaður og einn eigenda LEX veita stóra Neyðarkallinum viðtöku af hendi eins meðlima björgunarsveitanna.