Month: maí 2018

Arnar Þór Stefánsson með erindi á fundi Verkfræðingafélagi Íslands

Verkfræðingafélag Íslands stóð fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni: Minna skrifræði – Meiri ábyrgð. Skipulagsferli – skilvirkni í þágu velferðar. Á fundinum flutti Arnar Þór Stefánsson, lögmaður og eigandi á LEX erindi undir heitinu: „Skilvirkari og sanngjarnari löggjöf“. Arnar Þór Stefánsson hrl. minnti í upphafi erindis síns á það markmið Árósarsamningsins að tryggja rétt almennings og umhverfissamtaka… Read more »