Month: desember 2017

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunnar.

LEX veitir fjórum útgerðarfélögum ráðgjöf í einum af stærstu skipasmíðasamningum Íslandssögunnar. Þann 3. desember s.l. var tilkynnt í Kauphöllinni í Singapore að fjögur íslensk útgerðarfélög hefðu náð samningum við Vard skipasmíðastöðina í Noregi um hönnun og smíði á 7 togskipum.  Eyvindur Sólnes eigandi á LEX veitti Berg-Huginn, Útgerðarfélagi Akureyringa, Gjögri og Skinney-Þinganes ráðgjöf við samningsgerðina. … Read more »