Month: október 2017

Hulda Árnadóttir skipaður formaður fjölmiðlanefndar

Mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra hef­ur skipað Huldu Árna­dótt­ur héraðsdóms­lög­mann og eiganda á LEX formann fjöl­miðlanefnd­ar frá 20. októ­ber 2017. Hulda var áður vara­formaður nefnd­ar­inn­ar. Hulda sem er einn af eigendum LEX hóf störf hjá LEX árið 2006 að loknu fram­halds­námi við Bristol-háskóla og hef­ur starfað hjá fé­lag­inu óslitið síðan. Hulda lauk laga­prófi árið 2001 og starfaði… Read more »