Month: september 2017

LEX styður ráðstefnu um alþjóðlegan gerðardómsrétt

Dagana 7. og 8. september s.l.fór fram á Íslandi ráðstefna á vegum Gerðardóms Alþjóða viðskiptaráðsins til að kynna málsmeðferð fyrir gerðardómi sem skilvirka lausn við úrlausn viðskiptatengdra ágreiningsmála.  Á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni var Garðar Víðir Gunnarsson hdl., sem er einn af mestu sérfræðingum á Íslandi á sviði gerðardómi, en Garðar er einn af eigendum… Read more »