Month: ágúst 2017

LEX ráðleggur NetApp við kaup á Greenqloud

NetApp hefur keypt íslenska skýlausnarfyrirtækið Greenqloud. Greenqloud var stofnað árið 2010 og var fyrsta fyr­ir­tæki í heimi til þess að bjóða upp á skýjaþjón­ustu sem ein­göngu var rek­in á end­ur­nýj­an­legri orku. Greengloud hefur ennfremur þróað Qstack; sér­hannaða hug­búnaðarlausn sem get­ur á auðveld­an hátt stýrt skýja­lausn­um og tölvuþjón­um fyr­ir­tækja. NetApp, Inc. var stofnað árið 1992 en… Read more »