Month: júní 2017

Aðalsteinn Jónasson skipaður dómari við Landsrétt

Aðalsteinn Jónasson hrl. LL.M og eigandi að LEX hefur verið skipaður dómari við Landsrétt. Aðalsteinn sem hefur starfað á LEX með hléum frá árinu 1992 er einn mesti sérfræðingur Íslands á sviði fjármagnsmarkaðaréttar. Eftir hann liggja bækurnar Viðskipti með fjármálagerninga sem kom út árið 2009 og Markaðssvik, sem kom út fyrr á þessu ári. Það… Read more »