Month: mars 2017

Garðar Valdimarsson gengur til liðs við LEX

Garðar Valdimarsson hefur gengið til liðs við LEX og mun þar sinna skattaráðgjöf til viðskiptavina LEX. Garðar sem er einn af helstu skattasérfræðingum landsins hefur í gegnum tíðina starfað á sviði skattamála eftir að hafa lokið prófi í endurskoðun og lögfræði hér heima og framhaldsnámi í skattarétti við Kaupmannahafnarháskóla árið 1976. Hann var skipaður skattrannsóknarstjóri… Read more »