Month: nóvember 2016

Dómur fellur Ferskum kjötvörum í vil

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað þann 18. nóvember s.l. upp dóm í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu. Í stuttu máli voru helstu málavextir þeir að fyrirtækið Ferskar kjötvörur, dótturfélag Haga hf., flutti inn 83 kíló af nautalundum. Íslenska ríkið synjaði Ferskum kjötvörum um heimild til þess að flytja inn framangreinda vöru nema fyrir lægi vottorð… Read more »