Month: apríl 2016

Heiðrún Lind Marteinsdóttir fjallar um heimildir Samkeppniseftirlitsins

Þann 26. apríl s.l. fór fram sameiginlegur fundur Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um inngrip stjórnvalda á mörkuðum. Á meðal frummælanda var Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl. og eigandi á LEX sem fjallaði  heimildir Samkeppniseftirlitsins til íhlutunar á mörkuðum án þess að fyrirtæki hafi gerst brotleg við bannákvæði samkeppnislaga. Heiðrún bar saman heimild eftirlitsins við heimildir samkeppnisyfirvalda… Read more »