Month: febrúar 2016

EFTA-dómstóllinn dæmir Ferskum kjötvörum í vil

Í dag, 1. febrúar 2016, var kveðinn upp dómur EFTA-dómstólsins í máli Ferskra kjötvara gegn íslenska ríkinu.  Arnar Þór Stefánsson hrl. lögmaður á LEX flutti málið f.h. Ferskra kjötvara. Málavextir eru þeir að í febrúar 2014 fluttu Ferskar kjötvörur 83 kg af ferskum nautalundum frá Hollandi til Íslands, með viðkomu í Danmörku. Innflutningsleyfið var veitt,… Read more »