Month: janúar 2016

LEX talinn vera leiðandi aðili á sviði hugverkaréttar á Íslandi

The World Trademark Review 1000 (WTR 1000) hefur gefið út mat sitt vegna ársins 2016.  LEX er mjög stolt af því að samkvæmt þessari útgáfu eru tveir af eigendum LEX, þær Erla S. Árnadóttir og Hulda Árnadóttir, taldar vera meðal leiðandi sérfræðinga á þessu sviði. Samkvæmt þessari útgáfu WTR 1000 er LEX lögmannstofa talin í… Read more »