Month: desember 2015

LEX rekur mál fyrir EFTA-dómstólnum um innflutning á fersku kjöti

Þriðjudaginn 2. desember sl. fór fram málflutningur í EFTA-dómstólnum í Lúxemborg vegna máls Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu þar sem tekist er á um innflutningsbann á fersku kjöti til landsins. Héraðsdómur Reykjavíkur, þar sem málið er til umfjöllunar, hafði áður kveðið upp þann úrskurð að leita skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins í málinu. LEX gætir… Read more »