Dómur Evrópudómstólsins um meginreglur um örugga höfn fyrir persónuupplýsingar (Safe Harbor) Með dómi 6. október s.l. ógilti Evrópudómstóllinn ákvörðun Evrópusambandsins um meginreglur um örugga höfn fyrir persónuupplýsingar (Safe Harbor). Dómurinn hefur þýðingu fyrir alla vinnslu persónuupplýsinga þar sem vinnsluheimild er eingöngu studd við Safe Harbor meginreglurnar. Slíkar upplýsingar geta verið m.a. starfsmannaupplýsingar fyrirtækja í eigu… Read more »
Month: október 2015
Karl Axelsson skipaður dómari við Hæstarétt Íslands
Karl Axelsson, hæstaréttarlögmaður á LEX og dósent við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. Karl er einn af reynslumestu lögmönnum LEX og í hópi virtustu lögmanna landsins. Karl hefur sérhæft sig í eignar-, fasteigna- og auðlindarétti og hefur kennt laganemum eignarrétt við Háskóla Íslands síðastliðin 23 ár. Hann hefur flutt fjölda… Read more »
Recent Comments