Month: maí 2015

LEX er Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2015

Þann 7 maí s.l. birti VR niðurstöður vinnumarkaðskönnunar.  Fyrirtækin í tíu efstu sætum í hverjum flokki eru sannarlega til fyrirmyndar og telur VR ástæðu til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra.  LEX var á meðal 10 efstu í flokknum stór fyrirtæki.  Þessi fyrirtæki fá titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2015. Fyrirtæki ársins 2015 voru valin með… Read more »