Þórunn Guðmundsdóttir hæstaréttarlögmaður var í dag kjörin formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands. Þórunn var kosin í bankaráðið af Alþingi í mars síðastliðnum í stað Ólafar Nordal sem hætti í ráðinu er hún tók við embætti innanríkisráðherra. Á fundi ráðsins í dag var Þórunn svo kosin formaður. Þórunn hefur um árabil starfað sem eigandi að LEX lögmannsstofu.
Month: apríl 2015
Chambers Europe metur LEX lögmannstofu í hæsta gæðaflokki
Chambers Europe gaf í dag út mat sitt á lögmannstofum í Evrópu. LEX er metið í „Band 1“, sem er hæsta mögulega einkunn sem Chambers gefur út. Er LEX því áfram metið í hæsta gæðaflokki íslenskra lögmannstofa hjá öllum helstu matsfyrirtækjum. Í mati Chambers Europe kemur m.a. fram að LEX lögmannstofa sé þekkt fyrir að… Read more »
Legal 500 gefur LEX hæstu einkunn
Legal 500 hefur í dag gefið LEX lögmannstofu hæstu einkunn í árlegu mati sínu. LEX nýtur því áfram hæstu einkunnar hjá öllum helstu fyrirtækjum sem leggja mat á gæði lögmannstofa. Í mati Legal 500 kemur m.a. fram: ,,LEX er ein af leiðandi lögmannsstofum á Íslandi, sem þjónustar viðskiptavini sína með yfirgripsmikilli þjónustu, á breiðu sviði… Read more »
Recent Comments