Month: september 2014

Karl Axelsson settur dómari við Hæstarétt Íslands

Karl Axelsson, einn eiganda að LEX hefur verið settur dómari við Hæstarétt Íslands.  Setning Karls er frá 16. október n.k. til 15. júní 2015.   Karl Axelsson hefur um árabil verið einn þekktasti og eftirsóttasti lögmaður landsins og hefur hefur hann flutt fjölda stefnumarkandi dómsmála, einkum á sviði eignar- fasteigna- og auðlindaréttar.  Þá hefur Karl kennt… Read more »