Month: janúar 2014

LEX tekur út stjórnarhætti Landsbréfa

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands hefur ákveðið að Landsbréf hf. fái viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Kemur ákvörðunin í kjölfar ítarlegrar úttektar á stjórnarháttum Landsbréfa sem unnin var af lögmannsstofunni LEX ehf. Niðurstaða úttektar LEX er sú að stjórnarhættir Landsbréfa geti að mörgu leyti verið öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar. Úttekin er unnin á… Read more »