Month: ágúst 2013

Kristín Edwald hrl., skipuð formaður nefndar um undirbúning millidómsstig

Kristín Edwald hrl, eigandi á LEX er formaður nefndar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra skipaði í dag og hefur það hlutverk að undirbúa millidómsstig.  Í fréttatilkynningu frá Innanríkisráðuneytinu segir: „Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa millidómstig.  Meðal markmiða í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er að tekið verði upp millidómstig bæði í… Read more »