Month: desember 2012

Getting the deal through

Heimir Örn Herbertsson hrl. og Hulda Árnadóttir hdl. lögmenn hjá LEX rituðu kafla í bókina Getting the Deal Through – Merger Control, sem var nýlega gefin út af Global Competition Review. Í bókinni er að finna yfirlit yfir samrunaeftirlit í 73 löndum og er þar m.a. farið yfir helstu atriði löggjafar hvers lands, t.d. um… Read more »