Month: nóvember 2012

Stjórnskipunarréttur og mannréttindi – Nýtt svið á LEX

Nýtt fagsvið hefur tekið til starfa hjá LEX sem kallast Stjórnskipunarréttur og mannréttindi. Sérfræðingar stofunnar hafa til langs tíma veitt einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf um hvers konar álitaefni sem tengjast þeirri vernd sem ákvæði stjórnarskrárinnar og Mannréttindasáttmála Evrópu veita. Þau verkefni sem LEX hefur tekið að sér á þessu sviði varða meðal annars vernd eignarréttinda,… Read more »