Month: október 2012

LEX veðgæsluaðili í skuldabréfaútboði

Þann 11. október sl. lauk skuldabréfaútboði hjá Eik fasteignafélagi. Útgáfan, sem var um 11,6 ma.kr., er sú stærsta á Íslandi frá árinu 2008 og veitti LEX ráðgjöf við útboðið. LEX hefur jafnframt tekið að sér hlutverk veðgæsluaðila (e. Security Agent) í útgáfunni. Um er að ræða nýja þjónustu hjá LEX og er ekki vitað til… Read more »