Month: ágúst 2012

Ný heimasíða LEX

Eins og sjá má hefur ný heimasíða LEX farið í loftið.  Tilgangur heimasíðunnar er fyrst og fremst sá að gera kaupendum að lögfræðiþjónustu betur kleift að kynna sér starfsemi lögmannstofunnar.  Við kaup á lögfræðiþjónustu er að mörgu að hyggja enda hafa kröfur sem gerðar eru til lögmanna í dag breyst um margt og liðnir eru… Read more »