Month: júní 2012

Vörumerkjavöktun

Viðskiptavinir LEX eru margir mjög meðvitaðir um mikilvægi þess að tryggja að vörumerki þeirra og önnur auðkenni séu vel vernduð og varin. LEX sinnir skráningu vörumerkja fyrir fjölmarga viðskiptavini sína, bæði hérlendis og erlendis, og veitir alhliða þjónustu er varðar vörumerkjasöfn þeirra. Á meðal þeirrar þjónustu sem LEX býður upp á í tengslum við þetta… Read more »