Month: maí 2012

Hugleiðing um samræmi frumvarps til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða við stjórnarskrá og alþjóðaskuldbindingar

Þann 29. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Huldu Árnadóttur héraðsdómslögmenn á LEX um samræmi frumvarps til nýrra heildarlaga um stjórn fiskveiða við stjórnarskrá og alþjóðaskuldbindingar. Í greininni er gagnrýnt hversu rýr umfjöllun er um samræmi frumvarpsins við stjórnarskrána og bent á að umfjöllunin sé að ákveðnu marki villandi. Vakin er… Read more »